Aðalsteinn Guðmundsson

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Aðalsteinn Guðmundsson

Kaupa Í körfu

TÓNLISTARMAÐURINN Yagya sendi nýverið frá sér aðra plötu sína, Will I Dream During The Process? Það er raftónlistarmaðurinn Aðalsteinn Guðmundsson, betur þekktur sem Steini plastik, sem er maðurinn á bak við Yagya, en Steini hefur verið lengi að í raftónlistinni og komið fram undir fjölda nafna, meðal annars Plastik og Yagya, auk þess sem hann var í hljómsveitinni Sanasól. MYNDATEXTI Steini segir raftónlist standa nokkuð höllum fæti á Íslandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar