Flórgoði
Kaupa Í körfu
FLÓRGOÐINN er einn af sjaldgæfustu varpfuglum Íslands og telur íslenski flórgoðastofninn ekki nema 300-500 pör. Flórgoðinn er að mestu leyti farfugl, dvelur í Norðvestur-Evrópu á veturna, en slæðingur er þó við Suðvesturland allan ársins hring. Fyrstu flórgoðarnir koma á varpstöðvarnar snemma í apríl og eru þá í sínu besta pússi og tilhugalífið í hámarki. Eiginlegur varptími er í lok maí og byrjun júní. Myndin er tekin af flórgoða á Vestmannsvatni í vikunni. Hreiður flórgoðans er allsérkennilegt og reyndar einsdæmi í íslenska fuglaríkinu, að sögn Sigurðar Ægissonar fuglaáhugamanns.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir