Landhelgishetjur og aðrar hetjur

Ragnar Axelsson

Landhelgishetjur og aðrar hetjur

Kaupa Í körfu

ÞRJÁTÍU ár eru í dag liðin frá því að skrifað var undir samning þar sem Bretar viðurkenndu 200 mílna fiskveiðilögsögu Íslands og tók Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra forskot á sæluna og bauð af þessu tilefni ýmsum sem stóðu í eldlínunni í þorskastríðunum í Þjóðmenningarhúsið í gær til að fagna þessum tímamótum. MYNDATEXTI Þeir Bjarni Ármannsson, bankastjóri Glitnis (t.v.), og Guðmundur H. Garðarsson, sem sat í samninganefnd Íslands árið 1976, skeggræddu málin í gær, og það gerðu líka þeir Helgi Laxdal, formaður Vélstjórafélags Íslands, og Matthías Á. Mathiesen, fyrrverandi utanríkisráðherra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar