Flugbjörgunarsveitin í Reykjavík
Kaupa Í körfu
ATBURÐIRNIR á Hvannadalshnúk í fyrradag hafa beint athygli fólks að lítt þekktri útkallsdeild innan Flugbjörgunarsveitarinnar í Reykjavík (FBSR), sem sendi sérþjálfaða fallhlífarsveitarmenn á vettvang með Fokkervél Landhelgisgæslunnar TF-SYN. FBSR er eina björgunarsveitin á landinu sem hefur á að skipa fallhlífarsveit en hún hefur þó ekki verið notuð í alvöru útkalli fyrr en nú í nærri 30 ára sögu fallhlífardeildarinnar. MYNDATEXTI Fallhlífardeild FBSR hjá Slysavarnafélaginu Landsbjörg hefur lítið látið fara fyrir sér undanfarna áratugi en stökk óvænt fram á sjónarsviðið og þótti allforvitnileg. F.v. Atli Þór Þorgeirsson, Magnús Aðalmundsson, Pétur Kristjánsson, Snorri Hrafnkelsson, Hilmar Ingimundarson, Ólafur Haukur Ólafsson, Þórður Bergsson og Ottó Eðvarð.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir