Alma og Auður

Skapti Hallgrímsson

Alma og Auður

Kaupa Í körfu

EITURLYFJANEYSLA ungmenna á Akureyri er enn í brennidepli. Annað veifið birtast fréttir af hrottaskap, fólki er misþyrmt, einhver settur í gæsluvarðhald og hlýtur jafnvel dóm og síðan gleymir almenningur vandanum þar til næsta frétt birtist. Mæður tveggja pilta sem hafa lent í klóm eiturlyfjadjöfulsins vilja nú skera upp herör gegn ástandinu. Þær átelja yfirvöld fyrir það að viðurkenna ekki vandann og krefjast aðgerða. MYNDATEXTI: Alma og Auður: Ástandið er slæmt og það er skelfilegt ef fólk í svona litlu bæjarfélagi getur ekki tekið höndum saman og barist gegn vandanum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar