Rökkvi frá Hárlaugsstöðum og Þorvaldur Árni Þorvaldsson
Kaupa Í körfu
Gæðingamót Fáks í Víðidal í Reykjavík var haldið um síðustu helgi og var jafnframt um fyrsta - og stærsta - úrtökumót að ræða fyrir landsmótið sem hefst nú í júnílok. Ekki er hægt að segja annað en byrjunin lofi góðu og mátti sjá kunna gæðinga í brautinni. Á myndunum eru sigurvegarar í A- og B-flokki og það vantar ekki tilþrifin hjá þessum góðkunningjum hestamanna. Þóroddur frá Þóroddsstöðum og Daníel Jónsson sem eru til vinstri urðu efstir í A-flokki og til hægri fer Rökkvi frá Hárlaugsstöðum á svifmiklu brokki hjá Þorvaldi Árna Þorvaldssyni en þeir sigruðu í B-flokknum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir