Atli Heimir Sveinsson

Atli Heimir Sveinsson

Kaupa Í körfu

Í kvöld frumflytur Sinfóníuhljómsveit Íslands Aðra sinfóníu Atla Heimis Sveinssonar tónskálds. Pétur Blöndal talaði meðal annars við hann um Shakespeare, melódíur, söknuð og kæruleysið sem fylgir því að eldast. MYNDATEXTI: Atli Heimir Sveinsson tónskáld á æfingu Sinfóníuhljómsveitarinnar á nýrri sinfóníu hans í Háskólabíói í gærkvöldi. Sinfónían verðu frumflutt í kvöld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar