Gunnar H Sigurðsson

Morgunblaðið/

Gunnar H Sigurðsson

Kaupa Í körfu

Eftir áralangan taprekstur hefur tekist að snúa rekstri Sementsverksmiðjunnar á Akranesi til betri vegar, en nokkur hagnaður varð af rekstrinum á síðasta ári. Gunnar Hermann Sigurðsson, framkvæmdastjóri fyrirtækisins, segir möguleika á sóknarfærum til að styrkja stöðuna enn frekar. Grétar Júníus Guðmundsson ræddi við hann.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar