Konur á Bifröst

Guðrún Vala Elísdóttir

Konur á Bifröst

Kaupa Í körfu

ÞAÐ var létt yfir konunum sem í gær hófu þátttöku sína í þriðju tengslanetsráðstefnunni "Völd til kvenna", sem fram fer á Bifröst í dag, með því að ganga á Grábrók í Borgarfirði. Létu þær rigninguna ekkert á sig fá heldur lögðu á brattann; en Grábrók er 173 metra hár gíghóll.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar