Krakkar sem stofnuðu bændasamtök í Mosfellsbæ

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Krakkar sem stofnuðu bændasamtök í Mosfellsbæ

Kaupa Í körfu

BÆNDAFÉLAGIÐ Klaustur hefur tekið til starfa og er eitt baráttumálið á stefnuskránni að bændum landsins verði gefinn afsláttur á aðgöngumiðaverði í Húsdýragarðinum og Þjóðminjasafni Íslands. Ennfremur er það baráttumál sett á oddinn að félögum í Bændafélaginu Klaustri verði líka gefinn smáafsláttur í leiðinni. MYNDATEXTI Bændafélagið Klaustur í Mosfellsbæ gerir sig gildandi með baráttumálum og félagsstarfi af ýmsu tagi. Félagsmenn eru áhugasamir um landbúnað.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar