Kuldakast

Jónas Erlendsson

Kuldakast

Kaupa Í körfu

KULDAKASTIÐ sem hrellt hefur bændur á Norðurlandi er loksins á undanhaldi, en 10 og 13 stiga hiti hefur verið þar síðustu daga. Þrátt fyrir það var víða enn snjómikið, hafa margir bændur enn ekki getað sett fé út og hefur það aukið verulega á vinnu þeirra. MYNDATEXTI Vorið hefur verið sauðfjárbændum erfitt. Myndin er af lambfé í Mýrdal sem leitaði skjóls undan veðrinu í hellisskúta nokkrum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar