Gunnar Svanberg Jónsson

Gunnar Svanberg Jónsson

Kaupa Í körfu

Draumur margra er að fá sólhús í garðinn svo hægt sé að rækta allt upp í hitabeltisplöntur hér norður á Fróni. Gunnar Svanberg Jónsson hjá Gleri og brautum segir hér frá nýjum sólhúsum sem fyrirtækið er að setja á markað. MYNDATEXTI Gunnar Svanberg Jónsson hjá Gleri og brautum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar