Við Nesstofu

Jim Smart

Við Nesstofu

Kaupa Í körfu

Þegar hafist var handa á vegum Seltjarnarnesbæjar við að skipta um jarðveg austan megin við Nesstofu í vegstæði komu í ljós gamlar hleðslur. Þá fengu bæjaryfirvöld Þjóðminjasafn til að taka að sér rannsókn á þessum minjum. "Seltjarnarnesbær og Þjóðminjasafn hafa verið með samstarf um Nesstofu og nánasta umhverfi hennar," segir Guðmundur Ólafsson fornleifafræðingur sem hefur umsjón með þessum rannsóknum MYNDATEXTI Hluti af hleðslunum sem upp komu þegar átti að skipta um jarðveg fyrir nýja aðkomu að Nesstofu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar