Bergiðjan húsgögn

Bergiðjan húsgögn

Kaupa Í körfu

Húsgögn í garðinn eða sumarbústaðinn eru nauðsynleg ekki síst þegar veðrið er farið að leika við okkur hér á Íslandi eins og verið hefur undanfarin sumur. Bergiðjan framleiðir garðhúsgögn. "Ég veit ekki betur en við séu orðin ein um þessa framleiðslu hér á landi, allt hitt er flutt inn," segir Gunnar Breiðfjörð hjá Bergiðjunni. MYNDATEXTI Garðhúsgögnin frá Bergiðjunni hafa verið mjög vinsæl.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar