BYKO borð, gasgrill og fleira

Morgunblaðið/ÞÖK

BYKO borð, gasgrill og fleira

Kaupa Í körfu

Þægilegur fatnaður og góð verkfæri eru nauðsynleg í garðvinnuna. Jóhanna Gunnarsdóttir gefur hér góð ráð í þeim efnum, en einnig ræðir hún um nýjungar og nýbyggingar hjá BYKO. Það þarf að hafa góðar græjur og viðeigandi fatnað í garðvinnuna. Jóhanna Gunnarsdóttir hjá árstíðadeild BYKO hefur ráð undir rifi hverju í þessum efnum. "Áður en við förum út í garð er gott að vera í þægilegum fatnaði sem hentar veðráttunni hverju sinni. Mjög nauðsynlegt er að vera með góða svamppúða undir hnjánum, ella verður maður fljótlega sár í þeim," segir Jóhanna MYNDATEXTI Það er gaman að grilla í góðu veðri á stóru grilli.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar