Habitat

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Habitat

Kaupa Í körfu

Habitat er breskt fyrirtæki að uppruna og hélt upp á fertugsafmæli sitt í fyrra. Það er þó ekki á hönnunni að sjá að aldurinn sé til baga. "Miklu frekar er hann til bóta," segir Árni Ólafur Lárusson sem á og rekur Habitat-verslunina í Askalind 1 í Kópavogi. Garð- og sumarhúsgögn eru einn sá vöruflokkur sem Habitat býður upp á.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar