Hrafnsungar merktir við Sundahöfn

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Hrafnsungar merktir við Sundahöfn

Kaupa Í körfu

"ÞAÐ ER náttúrlega enginn vandi að ná þeim úr hreiðrunum, ófleygum ungunum, ef maður á annað borð kemst að þeim," segir Hallgrímur Gunnarsson sem vann hörðum höndum að því að merkja hrafnsunga ásamt Jóni Gunnari Jóhannssyni í Sundahöfn í gærkvöldi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar