Ísland - Andorra 2:0

Morgunblaðið/Sigurður Elvar Þórólfsson

Ísland - Andorra 2:0

Kaupa Í körfu

ÍSLENSKA 21 árs landsliðið í knattspyrnu lauk verkefni gærkvöldsins með réttum hætti er liðið lék síðari leikinn gegn Andorra í Evrópukeppni landsliða á Akranesvelli en það tók íslenska liðið 80 mínútur að brjóta niður 10 manna varnarmúr Andorra. MYNDATEXTI: Rúrik Gíslason skorar seinna mark Íslands gegn Andorra á Akranesi og innsiglar sigurinn, 2:0.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar