Guðlaug Sigurðardóttir
Kaupa Í körfu
GUÐLAUG Sigrún Sigurðardóttir hefur verið ráðin ritstjórnarfulltrúi aðsends efnis og þjónustu á ritstjórn Morgunblaðsins. Guðlaug stýrir nýrri deild á ritstjórn blaðsins, sem mun taka við öllu aðsendu efni; umræðugreinum, bréfum til blaðsins, minningargreinum, viðburðatilkynningum, dagbókarefni o.fl. Undir sömu deild munu heyra fasteigna- og atvinnuauglýsingablað Morgunblaðsins og blaðaukar. Fyrirhugaðar eru ýmsar breytingar á móttöku aðsends efnis í blaðið, sem verða tilkynntar nánar á næstunni. Meðal annars er stefnt að því að nota netið í enn ríkari mæli við móttöku slíks efnis, lesendum og viðskiptavinum blaðsins til hægðarauka. Guðlaug hóf störf á Morgunblaðinu árið 1981. Hún hefur starfað m.a. sem ritari ritstjóra, umsjónarmaður Fasteignablaðs og við móttöku aðsendra greina. Hún er 47 ára, gift Haraldi Arnari Ingþórssyni, verkstjóra hjá Ístak. Þau eiga þrjú börn.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir