Óðinshús
Kaupa Í körfu
Eyrarbakki | "Ég ætlaði í upphafi að fá húsið lánað og útbúa þar aðstöðu til þess að geta stundað málunina en eigandinn vildi endilega selja. Við sömdum þá um verð og ég tók við húsinu eins og það var, með öllu sem það hafði að geyma," sagði Sverrir Geirmundsson, listamaður og sölumaður á Eyrarbakka. Hann keypti Óðinshús á Eyrarbakka 2002 þar sem hann hefur haft vinnustofu ásamt því að hann hefur komið þar upp eftirsóttum sýningarsal fyrir myndlist. MYNDATEXTI Sverrir Geirmundsson er að byggja upp góða sýningaraðstöðu í Óðinshúsi
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir