Sigríður Anna Þórðardóttir

Ásdís Ásgeirsdóttir

Sigríður Anna Þórðardóttir

Kaupa Í körfu

SIGRÍÐUR Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra kynnti á ríkisstjórnarfundi í gær áætlun um rannsókn á áhrifum sinubrunans á Mýrum sem varð 30. mars sl. Verkefnið er umfangsmikið og gera áætlanir ráð fyrir rannsóknum næstu fimm árin og mun kostnaður fyrsta árið nema um 24,5 milljónum króna

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar