Veiði í Norðurá
Kaupa Í körfu
Við Raflínustreng á Munaðarnessvæði Norðurár stendur María Anna Clausen og kastar túpunni nöfnu sinni upp í hífandi suðvestanrokið. Það var einmitt á þessum stað á sama dag í fyrra, 1. júní, sem María veiddi eina laxinn í opnun Norðurár, fallega hrygnu sem einmitt tók túpuna Maríu. Nú líður að lokum þessarar fyrstu vaktar sumarsins og kaupmannshjónin í Veiðihorninu hafa enn ekki orðið vör við lax. Eftir blíðviðri um morguninn er komið hífandi rok og vatnið mikið og skolað. MYNDATEXTI Rokkast. María Anna þenur stöngina við Hallastreng í Norðurá.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir