Veiði í Norðurá

Kjartan Þorbjörnsson

Veiði í Norðurá

Kaupa Í körfu

Við Raflínustreng á Munaðarnessvæði Norðurár stendur María Anna Clausen og kastar túpunni nöfnu sinni upp í hífandi suðvestanrokið. Það var einmitt á þessum stað á sama dag í fyrra, 1. júní, sem María veiddi eina laxinn í opnun Norðurár, fallega hrygnu sem einmitt tók túpuna Maríu. Nú líður að lokum þessarar fyrstu vaktar sumarsins og kaupmannshjónin í Veiðihorninu hafa enn ekki orðið vör við lax. Eftir blíðviðri um morguninn er komið hífandi rok og vatnið mikið og skolað. MYNDATEXTI Ólafur Vigfússon og María Anna Clausen

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar