Guðmundur Stephensen

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Guðmundur Stephensen

Kaupa Í körfu

Guðmundur Eggert Stephensen vakti mikla athygli þegar hann vann meistaraflokk karla í borðtennis árið 1994, þá 11 ára gamall. Titlarnir hafa hlaðist upp síðan þá og eru nú orðnir tæplega 90 talsins. Hann er núverandi Norðurlandameistari í borðtennis, fyrrverandi Noregsmeistari tvö ár í röð og margfaldur Íslandsmeistari, en þeim titli hefur hann haldið frá því hann náði honum fyrst fyrir 13 árum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar