Manchester

Halldór Kolbeins

Manchester

Kaupa Í körfu

GB-ferðir bjóða upp á helgarpakka til Manchester á 39.900 krónur auk flugvallaskatta. Hótelið sem um ræðir heitir Aurora International, í miðbæ Manchester. Aðalverslunargatan, DeansGate, er í göngufæri ásamt Harvey Nichols, Selfridges o.fl. Einnig ber að geta þess að mikið úrval veitingastaða frá öllum heimshornum er í göngufæri við hótelið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar