Kristín Björk Jóhannsdóttir

Jim Smart

Kristín Björk Jóhannsdóttir

Kaupa Í körfu

Við fyrstu sýn virðist fjölskyldan ósköp venjuleg. Þegar nánar er að gáð kemur þó í ljós að hún er mjög sérstök því báðir foreldrarnir bera í sér gen sem getur orðið þess valdandi að börn þeirra fæðist með hrörnunarsjúkdóm. Sú varð einmitt raunin með elstu dótturina, Hrafnhildi, en Kristín Björk Jóhannsdóttir og Guðmundur Björgvin Gylfason sögðu Sigrúnu Ásmundar sögu hennar. MYNDATEXTI Kristín Björk Jóhannsdóttir segir sögu Hrafnhildar af æðruleysi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar