Geir H. Haarde verðandi forsætisráðherra

Geir H. Haarde verðandi forsætisráðherra

Kaupa Í körfu

GEIR H. Haarde formaður Sjálfstæðisflokksins, sem nú er ljóst að færir sig senn úr stóli utanríkisráðherra yfir í forsætisráðuneytið, lagði áherslu á það í gær að þrátt fyrir að mannaskipti yrðu í forystu Framsóknarflokksins væri sama ríkisstjórn við völd í landinu, ríkisstjórn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks. MYNDATEXTI: Geir H. Haarde utanríkisráðherra ræddi við blaðamenn fyrir utan heimili sitt í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar