Halldór Ásgrímsson

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Halldór Ásgrímsson

Kaupa Í körfu

STJÓRNIR Félags ungra framsóknarmanna í Skagafirði og Árnessýslu auk framsóknarfélaganna í Árborg og Rangárvallasýslu samþykktu í gær samhljóðandi ályktun þar sem skorað var á Guðna Ágústsson landbúnaðarráðherra að taka við formennsku Framsóknarflokksins. Yfirlýsingin var send áður en Halldór Ásgrímsson tilkynnti um afsögn sína. MYNDATEXTI: Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra tilkynnti afsögn sína. Við hlið hans er Guðni Ágústsson varaformaður, Kristinn H. Gunnarsson og Siv Friðleifsdóttir heilbrigðis- og tryggingaráðherra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar