Luktir

Arnaldur Halldórsson

Luktir

Kaupa Í körfu

Eftir því sem sumarnæturnar lengjast eyðum við meiri tíma á pallinum, við sumarbústaðinn og í garðinum á kvöldin. Þá getur verið huggulegt að hengja litlar luktir í trén eða í kringum matarborðið. MYNDATEXTI Gelfire-borðlukt sem brennir sykurreyr og er því sótfrí og má nota bæði inni og úti. Gefur frá sér hita og fallegt ljós. 15.900 kr. Lene Bjerre, Bæjarlind.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar