Lukt

Arnaldur Halldórsson

Lukt

Kaupa Í körfu

Eftir því sem sumarnæturnar lengjast eyðum við meiri tíma á pallinum, við sumarbústaðinn og í garðinum á kvöldin. Þá getur verið huggulegt að hengja litlar luktir í trén eða í kringum matarborðið. MYNDATEXTI Hvít lukt frá Unika, Fákafeni, með Villa Collection-kerti sem brennur í einar 50 klukkustundir. Lukt 1.580 kr. Kerti 680 kr.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar