Sumarleg sveitarómantík
Kaupa Í körfu
Það skiptir ekki máli hvort þú átt draumasumarbústaðinn, stærstu veröndina eða litlar svalir, því það má alls staðar upplifa rómantíska sveitastemningu með rétta húsbúnaðinum. Úrvalið er mikið hvort sem um er að ræða franskt pottjárn eða matarstell í kúrekastíl. Tágar og tré, rjómi og hunang, sætt og sumarlegt í sveitinni. MYNDATEXTI Hjá Virku í Mörkinni er að finna falleg húsgögn og húsbúnað í rómantískum sveitastíl. Hér sést hvítt borðstofuborð með borðstofustólum. Borð 71.700 kr. og stóll 29.000 kr.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir