Sumarleg sveitarómantík

Arnaldur Halldórsson

Sumarleg sveitarómantík

Kaupa Í körfu

Það skiptir ekki máli hvort þú átt draumasumarbústaðinn, stærstu veröndina eða litlar svalir, því það má alls staðar upplifa rómantíska sveitastemningu með rétta húsbúnaðinum. Úrvalið er mikið hvort sem um er að ræða franskt pottjárn eða matarstell í kúrekastíl. Tágar og tré, rjómi og hunang, sætt og sumarlegt í sveitinni. MYNDATEXTI Flaska í fléttuðum tágum 890 kr. og glös í stíl 420 kr. stk. Habitat, Askalind.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar