FÍH
Kaupa Í körfu
Aðalfundur Félags íslenskra tónlistarmanna var haldinn mánudaginn 29. maí. Á fundinum var að venju úthlutað styrkjum til félagsmanna til útgáfu hljómdiska. Í ár hlutu eftirtaldir styrki sem hver um sig hljóðaði upp á 200 þúsund kr: Herdís Anna Jónsdóttir víóluleikari og Steef van Oosterhaut slagverksleikari, Hallveig Rúnarsdóttir sópransöngkona og Árni Heimir Ingólfsson píanóleikari, Rut Ingólfsdóttir fiðluleikari og Richard Simm píanóleikari, Einar Jóhannesson klarinettuleikari og Douglas Brotchie orgelleikari og Berglind María Tómasdóttir flautuleikari. MYNDATEXTI Þessir voru viðstaddir til að taka á móti styrkjunum: Steef, Herdís, Árni Heimir, Rut, Berglind, Einar og Margrét Bóasdóttir, formaður FIT.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir