Landsbankamót 2006 Tungubakkavellir

Landsbankamót 2006 Tungubakkavellir

Kaupa Í körfu

UM 850 keppendur mættu til leiks á stærsta knattspyrnumóti landsins, Tungubakkamótinu, sem fram fór í Mosfellsveit um helgina. Á mótinu kepptu stúlkur og drengir í 5., 6., 7., og 8. Umsjón mótinu hafði Afturelding og Landsbankinn...Þessi unga manneskja lét hvorki fræga söngvara né knattspyrnumenn raska ró sinni meðan hún fékk sér að drekka.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar