Háskólinn í Reykjavík MBA

(C) MOTIV-MYND, Jón Svavarsson

Háskólinn í Reykjavík MBA

Kaupa Í körfu

Háskólinn í Reykjavík útskrifaði um helgina 57 nemendur með MBA-gráðu. Þetta er í fimmta sinn sem skólinn útskrifar nemendur úr MBA-námi, en tæplega 200 nemendur hafa lokið MBA-námi frá skólanum og hefur enginn háskóli á Íslandi meiri reynslu af MBA-námi en Háskólinn í Reykjavík.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar