Atlantsolía í Öskjuhlíð

Jim Smart

Atlantsolía í Öskjuhlíð

Kaupa Í körfu

GUÐNI Ágústsson landbúnaðarráðherra var fjarri góðu gamni þegar opnuð var ný bensínstöð Atlantsolíu við Öskjuhlíð fyrir neðan Keiluhöllina fyrir skömmu, en Jóhannes Kristjánsson eftirherma lét anda ráðherrans engu að síður svífa yfir vötnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar