Gljúfrasteinn
Kaupa Í körfu
FYRSTU tónleikar sumarsins voru haldnir á Gljúfrasteini í gær. Tónleikarnir eru þeir fyrstu af 13 sem haldnir verða í safninu, allt til ágústloka, og voru það Sigrún Hjálmtýsdóttir sópran og Anna Guðný Guðmundsdóttir píanóleikari sem komu fram að þessu sinni. MYNDATEXTI: Hér syngur Sigrún Hjálmtýsdóttir fyrir gesti gærdagsins en Anna Guðný Guðmundsdóttir lék á píanó.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir