Hvítasunnuganga á Hvannadalshnjúk

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hvítasunnuganga á Hvannadalshnjúk

Kaupa Í körfu

Á ANNAÐ hundrað manns gekk á Hvannadalshnúk, hæsta tind Íslands, í blíðskaparveðri um liðna helgi og segir Haraldur Örn Ólafsson, fararstjóri, að líklega hafi aldrei fleiri gengið á hnúkinn á einum degi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar