Dagasögur

Eyþór Árnason

Dagasögur

Kaupa Í körfu

Í starfi sínu sem þroskaþjálfi kynntist Kristín Björk Guðrúnu Sigríði Þórarinsdóttur sem var áður forstöðumaður sérdeildarinnar við Vallaskóla og þær hafa í sameiningu þróað diskinn Dagasögur sem er geisladiskur ætlaður fyrir öll börn. Hann er þannig uppbyggður að hver dagur á gest sem ber sama upphafsstaf og dagurinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar