Valur - Breiðablik 4:1

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Valur - Breiðablik 4:1

Kaupa Í körfu

BLÁSIÐ var til stórorustu á Valbjarnarvelli á laugardaginn þegar Valur og Breiðablik, sem bæði höfðu unnið alla þrjá leiki sína örugglega, áttust við. Orustan stóð hinsvegar stutt yfir því frá fyrstu mínútu var greinilegt að Valskonur voru mun einbeittari og fylgdu því eftir með 4:1 sigri. MYNDATEXTI: Guðlaug Jónsdóttir, leikmaður Breiðabliks, og Katrín Jónsdóttir, Valsari, berjast um boltann. Erna Sigurðardóttir, Bliki, og Rakel Logadóttir og Viola Oderbrecht hjá Val eru við öllu búnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar