Alcoa Fjarðaál

Steinunn Ásmundsdóttir

Alcoa Fjarðaál

Kaupa Í körfu

Hafin er fóðrun kera í nyrðri kerskála álvers Alcoa-Fjarðaáls á Reyðarfirði. Í kerskálunum eru samtals 336 ker þar sem rafgreining áls fer fram. Kerin eru einöngruð með þar til gerðum múrsteinum og hófst sú vinna í síðustu viku. Kerin sjálf eru umlukin leiðurum úr áli sem leiða rafmagn í gegnum kerskálana. Nú þegar hefur 58 leiðurum verið komið fyrir og 42 kerum. MYNDATEXTI Brátt verður byggingu nyrðri kerskála lokið í álverinu á Reyðarfirði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar