Geir H. Haarde og Frank-Walter Steinmeier

Ragnar Axelsson

Geir H. Haarde og Frank-Walter Steinmeier

Kaupa Í körfu

FRANK-Walter Steinmeier, utanríkisráðherra Þýskalands, sagði í dag að hann vonaðist til þess að Íslendingar næðu árangri í viðræðum sínum við Bandaríkjamenn um framtíðarvarnir Íslands, en bætti því við að Atlantshafsbandalagið bæri ábyrgð gagnvart Íslendingum þótt hann gæti ekki fullyrt með hvaða hætti það myndi fylla það skarð, sem Bandaríkjamenn myndu skilja eftir sig. MYNDATEXTI Stefán Lárus Stefánsson, prótókollsstjóri utanríkisráðuneytisins, Frank-Walter Steinmeier og Geir H. Haarde í rigningunni á Þingvöllum í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar