Heiðmar Felixson

Skapti Hallgrímsson

Heiðmar Felixson

Kaupa Í körfu

ÞAÐ þykir alveg þokkalegt að handboltamaður skori tvö mörk í leik. Meira að segja landsliðsmaður. Ísland og Danmörk léku landsleik í handbolta á Akureyri í fyrrakvöld og Heiðmar Felixson, atvinnumaður hjá Burgdorf í Þýskalandi sem á 55 handboltalandsleiki að baki, skoraði tvö mörk þetta kvöld - en það var að vísu í knattspyrnuleik með Þór í næstefstu deild og tryggði hann félaginu þar með fyrsta sigurinn á Íslandsmótinu í sumar! Fjölhæfur piltur.MYNDATEXTI Fjölhæfur Heiðmar Felixson atvinnumaður í handbolta, knattspyrnumaður og lögregluþjónn, bregður á leik á Þórsvellinum á Akureyri í gærdag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar