Ingi Gunnar Jóhannsson.

Jim Smart

Ingi Gunnar Jóhannsson.

Kaupa Í körfu

NÝSTÁRLEGT kort sem sýnir leiðakerfi strætisvagna höfuðborgarsvæðisins er nú komið út á ensku. Kortið, sem minnir helst á erlend neðanjarðarlestakort, er hannað af Inga Gunnari Jóhannssyni, land- og iðnrekstrarfræðingi, og er þar bryddað upp á ýmsum nýjungum sem ekki hafa sést áður hér á landi. "Það eru tvær útgáfur af kortinu, sú íslenska sem áður var komin út og nú sú enska, en hún er stærri en sú íslenska. MYNDATEXTI Ingi Gunnar Jóhannsson með nýstárlega strætókortið sem hann hannaði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar