Hælaskór

Kjartan Þorbjörnsson

Hælaskór

Kaupa Í körfu

Háir hælar finnst mörgum konum nauðsynlegir til að líta vel og rétt út. Hælarnir geta þó haft vondar afleiðingar fyrir fæturna og á vef Mayo-sjúkrastofnunarinnar í Bandaríkjunum kemur m.a. fram að háir hælar koma næst á eftir aldri sem orsök fótameina hjá konum og þar eru jafnframt nokkur ráð til þeirra kvenna sem finnst þær ekki vera rétt klæddar nema hælarnir séu háir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar