Julia Obici

Eyþór Árnason

Julia Obici

Kaupa Í körfu

Vel hefur gengið að selja íslenskar afurðir í verslunum Whole Foods Market í Bandaríkjunum að undanförnu og var Julia Obici, aðstoðarframkvæmdastjóri Mið-Atlantshafsdeildar keðjunnar, stödd hér á landi til að kynna sér íslenska trillukarla og afurðir þeirra. Sigurður Pálmi Sigurbjörnsson ræddi við hana um sérstöðu íslenskra afurða, skyr og lýsi. MYNDATEXTI; Bandaríkjamarkaður Julia Obici hjá Whole Foods Market segir venjulega íslenska skyrið vera best, helst með engu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar