Einfaldara Ísland

Jim Smart

Einfaldara Ísland

Kaupa Í körfu

Haldin var ráðstefna á Grand Hótel í vikunni undir yfirskriftinni "Einfaldara og betra regluverk í þágu atvinnulífs og almennings". Friðrik Ársælsson hlýddi á erindin og varð margs vísari. MYNDATEXTI: Einfaldara Ísland Ráðstefna um einfaldara og betra regluverk í þágu atvinnulífs og almennings fór fram á Grand Hótel á þriðjudag, þar sem Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra var meðal fyrirlesara. Ráðstefnan er liður í undirbúningi samstarfsverkefnis stjórnvalda og atvinnulífsins .

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar