Ólafur Þórðarson þjálfari ÍA

Ólafur Þórðarson þjálfari ÍA

Kaupa Í körfu

SJÖTTA umferð Landsbankadeildar karla í knattspyrnu hefst í kvöld með þremur leikjum. Valur og Fylkir eigast við á Laugardalsvelli, Víkingur tekur á móti Grindavík í Víkinni og í Keflavík mætast heimamenn og stigalausir Skagamenn. MYNDATEXTI: Það hefur syrt í álinn með hverjum leiknum hjá Ólafi Þórðarsyni og lærisveinum hans hjá ÍA sem standa uppi stigalausir eftir fimm umferðir. Þeir sækja Keflavíkinga heim í kvöld og þá mun Ólafur örugglega hvetja sína menn til dáða í þeirri von að það leiði til þess að þeir vinni sitt fyrsta stig á Íslandsmótinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar