Hvítasunnuganga á Hvannadalshnjúk

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hvítasunnuganga á Hvannadalshnjúk

Kaupa Í körfu

Á annað hundrað manns gekk á Hvannadalshnúk um helgina í blíðskaparveðri Þetta var góður dagur, frábært veður og við vorum með gríðarlega stóran en jafnframt einstaklega góðan hóp," segir Haraldur Örn Ólafsson sem fór ásamt um 130 einstaklingum upp á Hvannadalshnúk um hvítasunnuhelgina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar