Fjölskylduhjálp Íslands

Jim Smart

Fjölskylduhjálp Íslands

Kaupa Í körfu

FJÖLSKYLDUHJÁLP Íslands var nýlega afhent ávísun að upphæð 460.000 kr. frá BM Ráðgjöf sem þeir hafa safnað vegna sölu á ákveðnum diski og fleiru til landsmanna til styrktar FÍ. Styrkurinn mun gera FÍ kleift að stofna lyfjasjóð fyrir skjólstæðinga sína sem margir eiga í erfiðleikum með að leysa út lyf sín, segir í fréttatilkynningu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar